Líttu björtum augum á lífið. Opnaðu augun og sjáðu tækifærin. Jákvæðni er ekki síður nauðsynleg en matur og drykkur.
Notaðu falleg orð og sýndu kærleika. Leyfðu þér að gera mistök. Lærðu af þeim og njóttu sjálfrar þín.
Berglind mín þú ert algjör gullmoli , ég er svo heppin að fá að hafa þig ,
Þú ert frábær eins og þú ert ( ekki eins og einhv. annar vill hafa þig)
þú gefur svo mikið af þér ,
þú geyslar eins og sólin ,
þú ert eins og gullið mitt heima alltaf til staðar og geyslar
þú ert sá gullmoli sem ég vill allaf hafa hjá mér.
Ef ég er sátt við sjálfa mig þegar ég fer að sofa í kvöld get ég verið viss um að dagurinn minn var góður.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is