Það sem þú gerir í dag er mikilvægt vegna þess að þú lætur heilan dag í skiptum fyrir það. Þótt þú ferðist á heimsenda í leit að fegurðinni muntu ekki finna hana nema hafa hana meðferðis. Fegurðin býr í þér sjálfri.
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is